Þjónustuleiðir og verð

Hér er þægilegt yfirlit yfir allar þjónustuleiðir og verð. Einfaldir pakkar sem henta flestum verkefnum og fyrirtækjum. Vefstjóri útbýr líka sérsniðna pakka ef þú finnur ekki þjónustuleið sem hentar. Almennt tímaverð okkar er 12.900 án VSK. Öll verð hér í töflunni eru án VSK.

Lítill

29.900 kr

á mánuði
 • 2 tímar innifaldir
 • Eftirlit & uppfærslur á vef
 • Heimsóknagreining
 • Leitarvélabestun
 • Mánaðarleg úttekt

Miðstærð

49.900 kr

á mánuði
 • 4 tímar innifaldir
 • Eftirlit & uppfærslur á vef
 • Eftirlit & uppfærslur samfélagsmiðla
 • Heimsóknargreining
 • Leitarvélabestun
 • Mánaðarleg úttekt

Stór

89.900 kr

á mánuði
 • 8 tímar innifaldir
 • Eftirlit & uppfærslur á vef
 • Eftirlit & samfélagsmiðla
 • Heimsóknargreining
 • Leitarvélabestun
 • Mánaðarleg úttekt

TILBOÐ!

29.900 kr

einföld úttekt
 • Úttekt á stöðu vefmála
 • Úttekt á stöðu á samfélagsmiðlun
 • Greining á stöðu leitarvélum
Við gerum allt fyrir vefinn þinn!
Spurningar? 546-4000

Sérðu ekkert sem passar?

Við bjóðum upp á að sérsníða pakka eftir þörfum. Ef þú ert með vefdeild sem sinnir helstu verkum en vantar að létta á henni álagið þá getum við aðstoðað. Ef þú ert með lítið fyrirtæki þar sem vefmálin sitja oft á hakanum þá erum við sérfæðingarnir sem þig vantar. Hafðu samband og við setjumst niður og útbúum sérsniðna lausn sem hentar þínu fyrirtæki og aðstæðum.

Viltu góðan afslátt?

Við veitum öllum fyrirtækjum sem eru með þjónustuáskrift hjá Vefstjóra, fastan 10% afslátt af aukatímum í vinnu. Stundum þarf að vinna meira og þá er gott að vita að aukatímar eru á sama tímaverði og áskriftarleiðin þín. Við látum þig vita um leið og tímainneignin er búin og fáum heimild fyrir umframtímavinnu fyrirfram. Þú færð aldrei óvætan reikning frá okkur.